Barnabílstólar

Verndum börnin öllum stundum

Image alt

Hjá Budget getur þú valið úr úrvali barnabílstóla sem hæfir aldri og hæð barns. Allir okkar stólar uppfylla evrópskar öryggiskröfur samkvæmt reglum ECE R44 um öryggis- og verndunarbúnað fyrir börn. Mundu að óska eftir barnabílstól ef þú ferðast með barn í bílnum.

Það er ekkert mál að bæta við barnabílstól þegar bókað er á netinu. Þegar þú hefur valið bílinn sem þú ætlar að leigja, er boðið upp á að bæta við aukavörum og þjónustu. Kostnaðurinn við aukabúnað birtist í pöntunarferlinu.

Ef þú ert ekki viss um hvaða stærðarflokk skuli velja, þá eru frekari upplýsingar hér neðar:

Child Safety Seats Table

Við bjóðum einnig upp á barnasessur fyrir 4 - 11 ára börn (u.þ.b. 22 - 36 kg). 

Barnabílstól er hægt að bóka í bókunarferlinu á netinu. Við getum ekki ábyrgst að barnabílstóll sé til nema að hann sé bókaður.  

Þú getur einnig hringt í 562 6060 eða sent okkur tölvupóst á budget@budget.is og óskað eftir barnabílstól.