Vegaaðstoð (RSN)

Njóttu allra þeirra ávinninga sem fylgja því að keyra streitulaust þegar þú bætir Vegaaðstoð við leiguna þína. Þá ertu tryggður fyrir algengum vandamálum á borð við rafmagnsleysi og ef lyklarnir læsast inni – og þú þarft ekki að greiða fyrir útkall.

Innifalið í Vegaaðstoð

  • Bíllinn verður rafmagnslaus – Við komum til þín og gefum þér start.
  • Þú læsist úti – Ef þú læsist úti þá hjálpum við þér að komast inn.*
  • Eldsneytissending – Ef þú verður bensínlaus þá komum við með bensín til þín. Ef þú setur viltaust eldsneyti á bílinn þá komum við og hjálpum þér að dæla því upp úr og þrífa tankinn.

* Kostnaður við að búa til nýjan lykil er ekki innifalinn í verði

** Eldsneytiskostnaður þegar vitlaust eldsneyti er sett á bílinn og þrif á eldneytistanki er ekki innifalin

*** Vegaaðstoð er ekki hægt að kaupa þegar bókunin er gerð, aðeins þegar billinn er sóttur á stöðvunum okkar