Samstarfsaðilar

Bílaleiga Budget og flugfélög

Bílaleiga Budget starfar náið með fjölda flugfélaga um allan heim og gerir meðlimum í vildarklúbbum þeirra mögulegt að safna flugpunktum þegar þeir leigja bílaleigubíl hjá Budget. Hér að neðan er listi yfir helstu flugfélög sem bílaleiga Budget starfar með. Ef þú ert meðlimur í vildarklúbbi einhvers þeirra getur þú sýnt vildarklúbbskortið þegar þú leigir bíl hjá Budget og fengið vildarpunkta hjá viðkomandi flugfélagi.

Vinsamlegast hafðu samband við viðeigandi flugfélag hafir þú einhverjar spurningar.

International Airline Partners


FlugfélagKerfiTilboð
Delta Air LinesSkyMiles50 SkyMiles á dag

EmiratesSkywards500 flugmílur per bókun

Alaska AirlinesMileage Plan50 flugmílur per dag

Ukraine International AirlinesPanorama Club500 flugmílur - 1-13 dag

1000 flugmílur - 14+ dag


City AirlineFly and DriveAfsláttur til allra viðskiptavina

Qatar AirwaysPrivilege Club500 flugmílur per bókun

American AirlinesAAdvantage50 flugmílur á dag
South African AirwaysVoyagerTil fyrirtækja 250 punktar per bókun
Aðrir 500 punktar per bókun
Continental AirlinesOnePass50 flugmílur á dag

Hawaiian AirlinesHawaiian Miles50 flugmílur á dag
Saudi Airlines
AlfursanFyrir fyrirtækja 250 Blá, 300 Silfur og gull(per bókun)
Aðrir 500 Blá, 600 Silfur og gull(per bókun)


United AirlinesMileage Plus50 flugmílur per dag

AeromexicoClub Premier500 flugmílur per bókun
Air New ZealandAir Points200 punktar per dag
FlySAA www.flysaa.com
QantasFrequent Flyer700 punktar per bókun


Önnur samstarfsfyrirtæki

FyrirtækiPrógramTilboð
TriprewardsTriprewards50 flugmílur per dag