Samstarfsaðilar Miles & More

Budget hefur nú hafið samstarf við Miles & More.

Þú getur unnið þér inn 500 punkta fyrir hverja leigu hjá Budget.


Það sem þú þarft að gera til að nýta þér þetta frábæra tilboð er að vera með BCD númerið L168300 og sýna Miles & More kortið á leigustöð.


Bóka núna


Um Miles & More

Miles & More eru stærstir í punktasamstarfi við flugfélögin í Evrópu með um það bil 20 milljón félaga og samstarfsaðila á mörgum sviðum.
Ekkert annað kerfi bíður upp á eins marga möguleika í að vinna sér inn flugpunkta.

Miles & More er í samstarfi við 9 flugfélög:

• Lufthansa
• Air Dolomiti
• Adria
• Austrian
• Brussels Airlines
• Croatia Airlines
• LOT Polish Airlines
• Luxair
• SWISS

Heimsækja síðu Miles & More


Flugpunktar almennir skilmálar

Punktar eru ekki gefnir af eftirfarandi verðum:

- Verðum til Starfsmanna (Employee rates )
- Leigu á stærri bílum (Van hire rates)
- Tryggingarleigur (Insurance replacement rentals)
- Ferðaskrifstofu eða ferðaheildsölum (Brokers, tour operators, online travel agents rates)
- Uppfærslu um flokk (Budget promotions)


MILES & MORE